Við tökum að okkur að aðstoða viðskiptavini okkar við stofnun lögaðila á því félagaformi sem hentar best.

Við aðstoðum þig við að stofna rekstur, sækja um kennitölu og virðisaukaskattsnúmer. Lögaðilar í rekstri þurfa að skila ársreikningum og við sjáum um að hann sé samkvæmt lögum og reglum.

Sjá verðskrá fyrir ársreikningagerð og stofnun lögaðila.

Við gerum tilboð í verkefni, hafðu samband.

Þjónustan